18.5.2009 | 22:36
Ótrúleg blaðamennska.
Í þessari frétt eru biblíutilvitnanir þýddar úr ensku, þrátt fyrir að versin séu merkt í tilvitnuðu slidesjói.
Ætli það sé ekki til Biblía hjá Mogganum? Eða jafnvel bara internetið, manni skilst að það sé orðið talsvert útbreitt.
Rumsfeld vitnaði í Biblíuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Á Mogganum er mikið puð,
menn þar trúa ekki á Guð.
En eitt er víst og það er það,
að Þjóviljinn er kristið blað.
Höf. Flosi Ólafsson, bóndi að Bergi, Borgarfirði.
Jóhannes Ragnarsson, 18.5.2009 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.